Bólusetningar og ráðgjöf


Ferðavernd býður upp á bólusetningar og ráðgjöf til ferðamanna. Þjónustan er í umsjón Helga Guðbergssonar, læknis, sem annast hefur bólusetningar ferðamanna um árabil. Vinnuna annast hjúkrunarfræðingar Vinnuverndar.

Mikilvægt er að panta bólusetningu og leita ráðgjafar tímanlega áður en haldið er utan.

Ferðavernd sinnir bæði einstaklingum, fjölskyldum, íþrótta- og skólahópum, starfsmönnum fyrirtækja og stofnana. Tímapantanir í síma 535-7700

ferdavernd@ferdavernd.is  tímapantanir í síma 535-7700